Rakakrem fyrir viðkvæma húð
Embryolisse Lait-Crème Sensitive
Ilmefnalaus og ofnæmisfrí útgáfa af hinu vinsæla Lait-Crème Concentré og er formúlan sérstaklega þróuð fyrir viðkvæma húð. Í þessari fjölþættu húðvöru eru 98% innihaldsefnanna af náttúrulegum uppruna en þökk sé mýkjandi plöntuolíum þá annast formúlan viðkvæmni húðarinnar auðveldlega og dregur úr næmni hennar.
Nauðsynlegar fitusýrur og vítamín hjálpa húðinni að viðhalda raka og verjast umhverfisáreiti svo hún endurheimtir mýkt sína og fyllingu auk þess að yfirbragðið verður sléttara og ljómameira. Hægt er að nota Lait-Crème Sensitive á ýmsa vegu og hentar varan bæði börnum og fullorðnum.
Hentar:
Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega viðkvæmri, rósroða, ofnæmis og exem húð eða húð sem þolir illa ilmefni.
Notkun:
Notist á morgnana sem farðagrunn eða rakakrem (lítið magn)
Notist að morgni og kvöldi sem hreinsimjólk / förðunarhreinsi (meira magn)
Notist af og til sem rakagefandi maska (þykkt lag sem má skilja eftir yfir nótt)
Notist hvenær sem er á andlit og líkama ungbarna og barna til að gefa raka, næra og vernda viðkvæma húð þeirra
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
99% Innihaldsefna af náttúrulegum uppruna
Ilmefnalaust
Framleitt í Frakklandi
30 / 100 ml
Rakakrem fyrir viðkvæma húð
Embryolisse Lait-Crème Sensitive
Ilmefnalaus og ofnæmisfrí útgáfa af hinu vinsæla Lait-Crème Concentré og er formúlan sérstaklega þróuð fyrir viðkvæma húð. Í þessari fjölþættu húðvöru eru 98% innihaldsefnanna af náttúrulegum uppruna en þökk sé mýkjandi plöntuolíum þá annast formúlan viðkvæmni húðarinnar auðveldlega og dregur úr næmni hennar.
Nauðsynlegar fitusýrur og vítamín hjálpa húðinni að viðhalda raka og verjast umhverfisáreiti svo hún endurheimtir mýkt sína og fyllingu auk þess að yfirbragðið verður sléttara og ljómameira. Hægt er að nota Lait-Crème Sensitive á ýmsa vegu og hentar varan bæði börnum og fullorðnum.
Hentar:
Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega viðkvæmri, rósroða, ofnæmis og exem húð eða húð sem þolir illa ilmefni.
Notkun:
Notist á morgnana sem farðagrunn eða rakakrem (lítið magn)
Notist að morgni og kvöldi sem hreinsimjólk / förðunarhreinsi (meira magn)
Notist af og til sem rakagefandi maska (þykkt lag sem má skilja eftir yfir nótt)
Notist hvenær sem er á andlit og líkama ungbarna og barna til að gefa raka, næra og vernda viðkvæma húð þeirra
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
99% Innihaldsefna af náttúrulegum uppruna
Ilmefnalaust
Framleitt í Frakklandi
30 / 100 ml
AQUA (WATER). CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE. GLYCERIN. OCTYLDODECANOL. CETEARYL ALCOHOL. BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER. CERA ALBA (BEESWAX). CETYL PHOSPHATE. 1,2 HEXANEDIOL. CAPRYLYL GLYCOL. ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER. SODIUM HYDROXIDE. PROPYLENE GLYCOL. TOCOPHEROL. TROPOLONE. GLYCINE SOJA (SOYBEAN) OIL. HYDROLYZED SOY PROTEIN. ALOE BARBADENSIS LEAF EXTRACT.98% ingredients from natural origin.